Hestaferðir eru ávallt með leiðsögumanni. Ferðirnar eru í boði bæði fyrr vana reiðmenn og þá sem ekki hafa reynslu.
1 klst. Ferðin hefst með vaði yfir Heydalsá og meðfram ánni niður að sjó og þaðan til baka gegnum skóginn og meðfram veginum heim í Heydal.
2 klst. Tveggja tíma ferðin liggur inn hinn fallega gróna Heydal og til baka yfir ána og síðan áfram eins og klst.ferðin.
Dagsferð. Um nokkrar leiðir er að velja fyrir lengri ferðirnar.
Verðskrá:
1 klst. 8000 kr.
2 klst. 11000 kr.
Dagsferð 20000 kr.
Teymt undir börn
15 mín. 3000 kr.
Brottför í ferðir: 10:00 og 16:00 daglega