Standard herbergi

Þessi herbergi eru í gamla fjósinu í Heydal.
Öll herbergi hafa sér baðherbergi og sér inngang. 

 

Sumarverð

1/6 - 15/9 2023

Vetrarverð

 16/9 2022 - 31/5 2023

Standard – einstaklingsherbergi 17.000 kr. 14.800 kr.

Standard – hjónarúm
(eða 2 einstaklingsrúm)

23.000 kr. 18.500 kr. 

Standard – þriggja manna herbergi
(hjónarúm og/eða einstaklingsrúm) 

24.900 kr. 20.000 kr. 

 

Við bjóðum 10% afslátt af gistingu eftir fyrstu nótt.
Verð fyrir morgunmat er 2100 kr. fyrir fullorðinn, hálft verð fyrir 6 – 12 ára, frítt fyrir börn yngri en 6 ára. 

Superior herbergi

Superior herbergi eru í nýrri byggingu og eru stærri, hafa gólfhita og meira útsýni.

Öll herbergi hafa sérbað og sérinngang.

 

Sumarverð

1/6 - 15/9 ´23

Vetrarverð

16/9 '22 - 31/5 ´23

Superior herbergi - hjónarúm eða tvö einstaklings rúm 25.200 kr. 21.300 kr.

 

Við bjóðum 10% afslátt af gistingu eftir fyrstu nótt.
Verð fyrir morgunmat er 2100 kr. fyrir fullorðinn, hálft verð fyrir 6 – 12 ára, frítt fyrir börn yngri en 6 ára.  

Superior Deluxe herbergi

Superior Deluxe herbergi eru í nýrri byggingu og eru stærri, hafa gólfhita og meira útsýni.

Þau eru rýmri en Superior herbergin og eru með litlu seturými með sófa. 

Öll herbergi hafa sérbað og sérinngang.

 

Sumarverð

1/6 - 15/9 ´23

Vetrarverð

16/9 '22 - 31/5 ´23

Superior Deluxe herbergi - hjónarúm eða tvö einstaklings rúm
26.700 kr. 23.600 kr.

 

Við bjóðum 10% afslátt af gistingu eftir fyrstu nótt.
Verð fyrir morgunmat er 2100 kr. fyrir fullorðinn, hálft verð fyrir 6 – 12 ára, frítt fyrir börn yngri en 6 ára.  

Stúdíóíbúð

Stúdíóíbúðin er með einu stóru herbergi fyrir tvo og lítið auka svefnrými (án glugga) fyrir einn.

Í íbúðinni er lítill eldhúskrókur og seturými með sófa. Íbúðin hefur sérbaðherbergi og sérinngang, er með gólfhita og góðu útsýni.

 

Sumarverð

1/6 - 15/9 ´23

Vetrarverð

16/9 '22 - 31/5 ´23

Stúdíóíbúð - þriggja manna 30.000 kr. 24.100 kr.

 

Við bjóðum 10% afslátt af gistingu eftir fyrstu nótt.
Verð fyrir morgunmat er 2100 kr. fyrir fullorðinn, hálft verð fyrir 6 – 12 ára, frítt fyrir börn yngri en 6 ára.  

4 manna sumarbústaður — 32 fm

Í bústaðnum eru tvö svefnherbergi, eldhúskrókur og baðherbergi. 

Sumarverð

1/6 - 15/9 ´23

Vetrarverð

16/9 ´22 - 31/5 ´23

27.100 kr. 21.850 kr.

 

Sumarbústaðirnir eru ýmist leigðir með eða án rúmfata.
Þegar rúmföt eru leigð með er greidd 1300 kr eingreiðsla á mann.

Við bjóðum 10 % afslátt á gistingu eftir fyrstu nóttina.

4 - 5 manna sumarbústaður — 37 fm

Í bústaðnum eru tvö svefnherbergi, lítil stofa með eldhúskrók, lítið baðherbergi og pallur.

Sumarverð

1/6 - 15/9 2023

Vetrarverð

16/9 2022 - 31/5 2023

28.700 kr. 23.100 kr.

 

Sumarbústaðirnir eru ýmist leigðir með eða án rúmfata.
Þegar rúmföt eru leigð með er greidd 1300 kr eingreiðsla fyrir þau á mann.

Við bjóðum 10 % afslátt á gistingu eftir fyrstu nóttina.

Sumarbústaður fyrir 6 - 10 manns — 57 fm

Fjarlægð frá hóteli og veitingasal 2 km.
Í bústaðnum eru þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og pallur.

Sumarverð

1/6 - 15/9 ´23

Vetrarverð

16/9 ´22 - 31/5 ´23

31.300 kr. 25.200 kr.

 

Bústaðnum getur fylgt 20 fm, 4 manna svefnskáli (tvö svefnherbergi)
Báðir skálarnir rúma alls 10 manns.

33.900 kr. 27.500 kr.

Sumarbústaðirnir eru ýmist leigðir með eða án rúmfata.
Þegar rúmföt eru leigð með er greidd 1300 kr. eingreiðsla.

Við bjóðum 10 % afslátt á gistingu eftir fyrstu nóttina.

Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið er fyrir neðan hótelið nálægt Heydalsá. Þar eru salerni, sturtur, leiksvæði fyrir börn og aðgangur að rafmagni.
Tjaldgestir hafa gjaldfrjálsan aðgang að heitum pottum og sundlaug.
Ekki er eldhús á tjaldsvæðinu en veitingastaðurinn er opinn frá 12:00 - 14:30 og frá 18:00 -  21:00.

Verðskrá: 1800,- kr. fyrir nóttina á mann.

Frítt fyrir börn yngri en 15 ára.

Frítt í sund, heita potta og náttúrulaug.

Rafmagn: 1000,- kr. fyrir sólarhringinn.

* Ýmsar hættur geta leynst á svæðinu svo sem útipottar og skurðir, svo vinsamlegast hafið gætur á yngri börnum.