Vertu velkomin í friðsældina og kyrrðina í Ævintýradalnum Heydal.
Fjölskyldu og náttúruvæn ferðaþjónusta.
Ljúffengar veitingar úr heimabyggð að eigin vali, notaleg gisting, ósnortin náttúra og fjölbreytt afþreying.
Gestgjafar eru Stella Guðmundsdóttir og Gísli Pálmason.